Leikir vikunnar
Fimmtudagur, 12. júlí 2012
Vinsamlegast farið vel yfir hverjar eiga að mæta í leikina á morgun og fimmtudag. Töluvert um breytingar frá því ég sendi út síðast. Einnig eiga nokkrar að mæta aðeins fyrr í sína leiki B og D til að vera til taks hjá A og C á morgun.
Mjög mikilvægt að tilkynna forföll í leiki sem fyrst […]