Fylkir 5. flokkur kvenna

Enn eitt Blogg.is bloggið

Færslur júnímánaðar 2012

Leikir og Símamót

Miðvikudagur, 27. júní 2012

Mjög mikilvægt að tilkynna forföll í leiki sem fyrst ef það er ekki búið samkvæmt listunum hér fyrir neðan.  Má ekki gerast að leikmaður mæti ekki sem gert er ráð fyrir.
Fim. 12. júl   14:30   Æfingaleikur við enskt lið á Fylkisvelli, A+B lið á Símamótinu spila þar sem þær eru bara með A-lið.
Fim. 12. […]

Leikir á þriðjudaginn

Fimmtudagur, 21. júní 2012

Minni á leikina á þriðjudaginn hjá A, B og D2.  Ef einhver kemst ekki sem gert er ráð fyrir samkvæmt listanum hér fyrir neðan verður að láta vita af því sem fyrst.
Fimmtud 21. jún  Æfing kl. 16:00
Föstud 22. jún  Æfing kl. 16:00
Mánud 25. jún  Æfing kl. 15:30
Þriðjudagurinn 26. júní.  Leikur A-lið - Mæting […]

Leikir og æfingar

Þriðjudagur, 19. júní 2012

Sæl öll og takk fyrir frábæra ferð á Pæjumótið.  Það er nóg um að vera næstu vikur og hér kemur planið næstu  tvær vikur.  Leikjunum hjá A og B á móti ÍR sem áttu að vera á morgun hefur verið frestað.  Verða líklega miðvikudaginn 11. júlí, læt vita þegar það er staðfest.  Annars eru leikir […]

Síðasta dansæfingin

Mánudagur, 11. júní 2012

Síðasta dansæfingin fyrir Eyjar er þriðjudaginn 12. júní eftir æfingu kl. 17:10.  Mikilvægt að allar sem fari til Eyja mæti

Eyjaliðin og æfingar

Fimmtudagur, 7. júní 2012

Hér fyrir neðan kemur liðaskiptingin í Vestmannaeyjum.   Verðum með 35 stelpur  og  fjögur lið.  
 
Æfingatímarnir í sumar verða kl. 15:30 eða 16:00 á daginn.  Munum æfa alla virka daga þegar ekki eru leikir fram að Símamóti. Stundum kemur það þó fyrir að við séum æfingu hjá þeim sem ekki eru að keppa.
 
Mán+mið+fös kl. 15:30-16:10
Þri+fim kl. […]

Könnun fyrir foreldra

Þriðjudagur, 5. júní 2012

Kæru foreldrar og forráðamenn,
Árleg viðhorfskönnun Barna- og unglingaráðs knattspyrnunnar í Fylki (BUR) er hafin.  Hún er nú lögð fyrir ykkur í þriðja sinn og hefur reynst okkur mjög mikilvægur mælikvarði á hvernig hægt er að bæta starfið í fótboltaiðkun krakkanna okkar.  Miðað er við að svarað sé fyrir hvern iðkanda, svo þær fjölskyldur sem eiga […]

Leikir þriðjudag

Mánudagur, 4. júní 2012

Minni á leikina á morgun.  Forföll verða að tilkynnast í síma 861-3317
 
Mánudagurinn 4. jún    Æfing                   15:30
Dansæfing kl. 16:45
 
Leikur 5. jún
Mæting 15:30 á Víkingsvöllinn
þri. 05. jún 16:00 5. flokkur kvenna C-lið A Víkingsvöllur Víkingur R. Fylkir
Aníta Ciullo  (Markmaður )
Eydís Hrönn Guðmundsdóttir
Ása Karen Kristinsdóttir
Natalia Halina Nosek
Sandra Dís Hauksdóttir
Sóldís Eva Eyjólfsdóttir
Telma Jóhannesdóttir
Telma Rut Gunnarsdóttir, frí
Aníta Von […]