Fylkir 5. flokkur kvenna

Enn eitt Blogg.is bloggið

Leikir og æfingar

Sæl öll og takk fyrir frábæra ferð á Pæjumótið.  Það er nóg um að vera næstu vikur og hér kemur planið næstu  tvær vikur.  Leikjunum hjá A og B á móti ÍR sem áttu að vera á morgun hefur verið frestað.  Verða líklega miðvikudaginn 11. júlí, læt vita þegar það er staðfest.  Annars eru leikir hjá báðum D-liðunum á morgun á móti Breiðablik.  Leikirnir fara fram á Smárahvammsvelli í Kópavogi sem eru við hliðina á Sporthúsinu hjá Kópavogsvelli.  Forföll verða að tilkynnast sem fyrst

 

Þriðjudagurinn 19. jún Æfing  kl. 16:00

 

Mæting kl. 15:20

mið. 20. jún 15:50 5. flokkur kvenna D-lið A Smárahvammsvöllur Breiðablik Fylkir 2

Auðbjörg Erla Karlsdóttir, frí

Eva Rós Sigvaldadóttir

Kolbrún Jóna Helgadóttir

Máney Guðmundsdóttir

Þórunn Birta Sigurðardóttir

Erla Hrafnsdóttir (markmaður)

Thelma Dröfn

 

Mæting kl. 16:10

mið. 20. jún 16:40 5. flokkur kvenna D-lið A Smárahvammsvöllur Breiðablik 2 Fylkir

Aldís Erla Hauksdóttir

Arngunnur Eir Jónsdóttir, frí

Bryndís Ósk Hauksdóttir

Elín Arna Tryggvadóttir

Elísabet Eva Kolbeinsdóttir

Fjóla María Sigurðardóttir

Hrefna Svavarsdóttir

Svala Rún Þórisdóttir

Klara Emilía Kristjánsdóttir

 

Fimmtudagurinn 21. jún Æfing kl. 16:00

 

Föstudagurinn 22. jún Æfing kl. 16:00

 

Mánudagurinn 25. jún Æfing kl. 15:30

 

þri. 26. jún 15:00 5. flokkur kvenna A-lið A Fylkisvöllur Fylkir Afturelding

Berglind Björnsdóttir

Birna Kristín Eiríksdóttir

Lovísa Guðrún Einarsdóttir

Sólrún Elín Freygarðsdóttir  (Markmaður), frí

Sunneva Helgadóttir

Tanja Rún Freysdóttir

Unnur Elva Reynisdóttir, frí

Þóra Kristín Hreggviðsdóttir

Vinný Dögg Jónsdóttir (markmaður)

 

 

 

þri. 26. jún 15:50 5. flokkur kvenna B-lið A Fylkisvöllur Fylkir Afturelding

Mónika Sif Gunnarsdóttir ( markmaður ), frí

Arna Valdís Björgvinsdóttir

Fjóla Rún Þorsteinsdóttir

Halldóra Freygarðsdóttir, frí

Nanna Lísa Ágústsdóttir

Sigrún Linda Baldursdóttir

Þórunn Stefánsdóttir

Eva Marin Gunnarsdóttir

Brynja Mekkin Gunnarsdóttir

Sandra Dís Hauksdóttir

 

 

 

þri. 26. jún 15:50 5. flokkur kvenna D-lið A Fylkisvöllur Fylkir 2 KR

Auðbjörg Erla Karlsdóttir, frí

Eva Rós Sigvaldadóttir

Kolbrún Jóna Helgadóttir

Máney Guðmundsdóttir

Þórunn Birta Sigurðardóttir

Erla Hrafnsdóttir (markmaður)

Thelma Dröfn

 

Miðvikudagurinn 27. jún Æfing kl. 15:30

 

Fimmtudagurinn 28. jún Æfing kl. 16:00

 

Föstudagurinn 29. jún Æfing kl. 16:00Engin ummæli við „Leikir og æfingar“

Lokað er fyrir ummæli.