Fylkir 5. flokkur kvenna

Enn eitt Blogg.is bloggið

Leikir í dag og næsta vika

Góðan dag, minni á leikina í dag og svo kemur dagskrá næstu daga fyrir neðan sem er frábrugðin vegna frídags og leikja á vellinum.  ATH vel

 

 

Leikir í dag á Fjölnisvelli hjá A, B og C. 

 

-Mæting kl. 15:30 á Fjölnisvöll við Egilshöllina

þri. 22. maí 16:00 5. flokkur kvenna C-lið A Fjölnisvöllur - Gervigras Fjölnir Fylkir

Fylkir             C-lið

Aníta Ciullo  (Markmaður )

Eydís Hrönn Guðmundsdóttir

Ása Karen Kristinsdóttir

Natalia Halina Nosek

Sandra Dís Hauksdóttir

Sóldís Eva Eyjólfsdóttir

Telma Jóhannesdóttir

Telma Rut Gunnarsdóttir

Aníta Von Elvarsdóttir

 

 

-Mæting kl. 15:30 á Fjölnisvöll við Egilshöllina

þri. 22. maí 16:00 5. flokkur kvenna A-lið A Fjölnisvöllur - Gervigras Fjölnir Fylkir

Fylkir         A-lið

Berglind Björnsdóttir

Birna Kristín Eiríksdóttir

Lovísa Guðrún Einarsdóttir

Sólrún Elín Freygarðsdóttir  (Markmaður)

Sunneva Helgadóttir

Tanja Rún Freysdóttir

Unnur Elva Reynisdóttir

Þóra Kristín Hreggviðsdóttir

 

 

-Mæting kl. 16:20 á Fjölnisvöll við Egilshöllina

þri. 22. maí 16:50 5. flokkur kvenna B-lið A Fjölnisvöllur - Gervigras Fjölnir Fylkir

Fylkir              B-lið

Mónika Sif Gunnarsdóttir ( markmaður )

Arna Valdís Björgvinsdóttir

Fjóla Rún Þorsteinsdóttir

Halldóra Freygarðsdóttir

Nanna Lísa Ágústsdóttir

Sigrún Linda Baldursdóttir

Þórunn Stefánsdóttir

Vinný Dögg Jónsdóttir

 

Forföll verða að tilkynnast sem fyrst

 

Dagskrá næstu daga,  ATH vel

 

Miðvikudagurinn 23. maí

Æfing kl. 15:30

 

Fimmtudagurinn 24. maí

Æfing kl. 16:00

Leikmenn meistarflokks koma í heimsókn

 

Mánudagurinn 28. maí

Árbæjarhlaup Fylkis 3km

Mæting kl. 09:45 við Árbæjarþrek og skrá sig

 

Þriðjudagurinn 29. maí

Æfing kl. 15:30

 

Miðvikudagurinn 30.maí

Frí

 

Fimmtudagurinn 31. maí

Leikir á móti Stjörnunni á Fylkisvelli

A og C kl. 15:00

B og D1 kl. 15:50

-Æfing hjá D2 kl. 16:30Engin ummæli við „Leikir í dag og næsta vika“

Lokað er fyrir ummæli.