Fylkir 5. flokkur kvenna

Enn eitt Blogg.is bloggið

Æfing í dag og Íslandsmótið

Góðan dag, minni á æfinguna í dag kl. 18:00 og svo ætlum við að fara saman á leik Fylkis og Stjörnunnar í pepsi-deildinn á Fylkisvelli kl. 19:15.

 

Þar sem Íslandsmótið byrjar í næstu viku koma hér liðin sem verða í sumar og fyrstu leikirnir.  Hægt er að skoða leiki sumarsins inn á www.ksi.is.  Þær sem ekki eru búnar að senda mér hvenær þær eru í sumarfríi mega gera það sem fyrst.

 

 

-Mæting kl. 15:15 á Fylkisvöll

mán. 21. maí 15:30 5. flokkur kvenna D-lið A Fylkisvöllur Fylkir 2 Fylkir

Fylkir                  D-lið

Aldís Erla Hauksdóttir

Arngunnur Eir Jónsdóttir

Bryndís Ósk Hauksdóttir

Elín Arna Tryggvadóttir

Elísabet Eva Kolbeinsdóttir

Fjóla María Sigurðardóttir

Hrefna Svavarsdóttir

Svala Rún Þórisdóttir

Klara Emilía Kristjánsdóttir

Fylkir 2                D-lið

Auðbjörg Erla Karlsdóttir

Bryndís B. Þormarsdóttir

Brynja Máney Jóhannsdóttir

Eva Rós Sigvaldadóttir

Kolbrún Jóna Helgadóttir

Máney Guðmundsdóttir

Þórunn Birta Sigurðardóttir

Lára Skúladóttir

Erla Hrafnsdóttir (markmaður)

 

-Æfing hjá þeim sem ekki eru að keppa á mánudaginn kl. 15:30

 

-Mæting kl. 15:30 á Fjölnisvöll við Egilshöllina

þri. 22. maí 16:00 5. flokkur kvenna C-lið A Fjölnisvöllur - Gervigras Fjölnir Fylkir

Fylkir             C-lið

Aníta Ciullo  (Markmaður )

Eydís Hrönn Guðmundsdóttir

Ása Karen Kristinsdóttir

Natalia Halina Nosek

Sandra Dís Hauksdóttir

Sóldís Eva Eyjólfsdóttir

Telma Jóhannesdóttir

Telma Rut Gunnarsdóttir

Aníta Von Elvarsdóttir

 

 

-Mæting kl. 15:30 á Fjölnisvöll við Egilshöllina

þri. 22. maí 16:00 5. flokkur kvenna A-lið A Fjölnisvöllur - Gervigras Fjölnir Fylkir

Fylkir         A-lið

Berglind Björnsdóttir

Birna Kristín Eiríksdóttir

Lovísa Guðrún Einarsdóttir

Sólrún Elín Freygarðsdóttir  (Markmaður)

Sunneva Helgadóttir

Tanja Rún Freysdóttir

Unnur Elva Reynisdóttir

Þóra Kristín Hreggviðsdóttir

 

 

-Mæting kl. 16:20 á Fjölnisvöll við Egilshöllina

þri. 22. maí 16:50 5. flokkur kvenna B-lið A Fjölnisvöllur - Gervigras Fjölnir Fylkir

Fylkir              B-lið

Mónika Sif Gunnarsdóttir ( markmaður )

Arna Valdís Björgvinsdóttir

Fjóla Rún Þorsteinsdóttir

Halldóra Freygarðsdóttir

Nanna Lísa Ágústsdóttir

Sigrún Linda Baldursdóttir

Þórunn Stefánsdóttir

Vinný Dögg Jónsdóttir

 

Forföll verða að tilkynnast sem fyrstEngin ummæli við „Æfing í dag og Íslandsmótið“

Lokað er fyrir ummæli.