Fylkir 5. flokkur kvenna

Enn eitt Blogg.is bloggið

Mótið verður ekki !!

Sæl öll, Stjörnumenn voru að senda mér póst að fyrirhugað mót núna á fimmtudaginn verður ekki.  Það verður því frí á fimmtudaginn en í staðinn verður aukaæfing kl. 18:00 á föstudaginn og svo ætlum við að fara á leik Fylkis og Stjörnunnar í pepsi-deild kvenna sem byrjar kl. 19:15.

Dagskrá vikunnar er því svona

Miðvikudagurinn 16. maí

-Æfing 15:30-16:45

-Dansæfing vegna Pæjumótsins kl. 16:45

Fimmtudagurinn 17. maí

-Frí en allar eiga að hlaupa stífluhringinn eða sambærilega vegalengd 3km og teygja vel á eftir

Föstudagurinn 18. maí

-Æfing 18:00-19:15

-Leikur í pepsi deild kvenna á Fylkisvelli kl. 19:15

Síðan byrjar Íslandsmótið í næstu viku og munum við tilkynna liðin í Íslandsmótinu fyrir helgi

Leikir í næstu viku

mán. 21. maí 15:30 5. flokkur kvenna D-lið A Fylkisvöllur Fylkir 2 Fylkir

-Æfing hjá þeim sem ekki eru að keppa

þri. 22. maí 16:00 5. flokkur kvenna C-lið A Fjölnisvöllur - Gervigras Fjölnir Fylkir

þri. 22. maí 16:00 5. flokkur kvenna A-lið A Fjölnisvöllur - Gervigras Fjölnir Fylkir

þri. 22. maí 16:50 5. flokkur kvenna B-lið A Fjölnisvöllur - Gervigras Fjölnir FylkirEngin ummæli við „Mótið verður ekki !!“

Lokað er fyrir ummæli.